SÁM 90/2151 EF

,

Draumur. Tveimur árum fyrir Kötlugos dreymdi heimildarmann að hann færi út að Skaftárdal í Síðu til að ná í kindur. Hann byrjaði að fara út að Holti og hitti hann þar bóndann. Hann fékk samfylgd og var þá gott veður og auð jörð. Daginn eftir var kominn éljagangur og ísing var yfir öllu. Hann fór yfir fjallið og var það víða erfitt yfirferðar. Þegar þeir komu að torfu stukku þeir yfir hana. Þeir komu að Á að Síðu og fengu þar góðgjörðir. Þeir komu í Skaftárdal og fóru heimildarmaður heim með kindurnar. Heimildarmanni fannst hann stansa á nokkrum bæjum og koma síðan heim með kindurnar. Á útmánuðum fékk heimildarmaður skilaboð um að sækja þurfti kindur út í Skaftárdal og gekk þá ferðalagið fyrir sig eins og honum hafði dreymt það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2151 EF
E 69/97
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, búskaparhættir og heimilishald, fyrirboðar og göngur og réttir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Seinustu 4 sek eru af SÁM 90/2152 EF

Uppfært 27.02.2017