SÁM 89/1950 EF

,

Úr Biskupstungum. Saga af Brynjólfi Ólafssyni presti. Hann var mjög spaugilegur. Alltaf var vani að fylgja presti á milli bæja. Hann kom á einn bæ og fór húsbóndi með honum heimleiðis. Á miðri leið þurfti prestur að pissa og fór af baki og stóð beint á móti vindinum til þess og sagði síðan; Hvað er þetta, er farið að rigna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1950 EF
E 68/109
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og prestar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðríður Þórarinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017