SÁM 89/1801 EF

,

Grímseyjarferð. Heimildarmaður fór eitt sinn til Grímseyjar til að aðstoða dóttur sína í veikindum. Það var ekki hægt að fljúga frá Akureyri í sex daga vegna veðurs. Heimildarmaður fór með Tryggva Helgasyni á sunnudegi og var nokkuð bjart yfir. En vélin varð að snúa til baka því að eyjan sást ekki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1801 EF
E 68/14
Ekki skráð
Sagnir
Ferðalög , tíðarfar og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Lilja Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017