SÁM 86/889B EF

,

Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við og hjá honum stóð vinur hans, Jónas. Finnst honum þá hann sjá stóran fugl koma fljúgandi. Læddi hann annarri klónni í vanga Hjálmars og reif úr honum stykki en í hina klóna tók hann Jónas. Mörgum árum seinna var Jónas á ferð og varð úti á leiðinni. En Hjálmar fékk snert af flogaveiki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/889B EF
E 67/21
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , ferðalög , slysfarir og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórður Stefánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017