SÁM 90/2147 EF

,

Samtal um Tungubrest. Helga og Páll voru afi og amma heimildarmanns. Þau skildu samvistum í nokkur ár vegna fátæktar. Páll var drykkjumaður og hann drakk sig fullan á Vopnafirði og dó þar. Móðir heimildarmanns talaði oft um söguna af Tungubrest og sagði hún að sagan væri vitlaus hjá Sigfúsi Sigfússyni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2147 EF
E 69/94
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar og æviatriði
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Stefanía Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
28.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017