SÁM 84/209 EF

,

Bruggun vestra á bannárunum. Nokkrir brugguðu, en það var bölvaður óþverri. Einn maður bruggaði inn í Djúpinu og það var fínasta vín. Vínið var falið á ýmsan hátt þegar verið var að leita. Einn faldi það í súrheyinu. Einu sinni var grímuball árið 1916 hjá þeim og þá var keyptur kútur af hvítöli, sagt var að hægt væri að gera það áfengt með að setja í það rússínur. Þegar kom að ballinu var ölið orðið rótáfengt, en þá tóku rússínurnar allt gerið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/209 EF
E 66/1
Ekki skráð
Sagnir
Brugg og áfengisbannið
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldór Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.07.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017