SÁM 93/3740 EF

,

Egill Ólafsson segir kímnisögu af mönnum á ferðalagi; þeir sjá að hundar koma að bænum þar sem þeir eru staddir; hundarnir pissa ofan í þúfur og lyfta fæti um leið; þá spyr sýslumaður Þórð Thorlacius hvort hann viti hvernig á því standi að hundar lyfti upp löppinni þegar þeir míga; Þórður svarar að hann viti það ekki en að Bjarni Símonarson prestur á Brjánslæk geti vafalaust svarað þessari spurningu; þegar þeir koma að Brjánslæk ber sýslumaður strax upp spurninguna; prestur snýr sér að konu sinni og segir: „Heyrðu kona góð, er ekki kaffið tilbúið á könnunni?“


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3740 EF
MG 70/2
Ekki skráð
Sagnir
Kímni , prestar og dýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Egill Ólafsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018