SÁM 89/1800 EF

,

Draumar og viðhorf til þeirra. Eitt sinn var heimildarmaður formaður hjá tengdaföður sínum. Hjá honum var maður sem að hét Sigurður Bjarnason. Eina nóttina dreymdi hann það að hann væri úti í smiðju að gata skeifur. Hann var búinn að gata fimm en gekk illa með þá sjöttu en það hafðist þó. Taldi hann þetta vera aflann sem að hann myndi fá um veturinn. Gekk þetta eftir. Eitt sinn dreymdi heimildarmann það að klukkan væri orðin tíu. Það var líka fyrir afla. Eitthvað var talað um að menn væru berdreymnir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1800 EF
E 68/14
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, smíðar, sjósókn, formenn og verkfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Baldvin Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017