SÁM 20/4292

,

Heimildamaður lýsir dalnum sem hún ólst upp í fyrstu árin og segir frá því hvar hún hefur búið yfir ævina. Segir frá því er hún var fyrst fengin sem ráðskona í leitum í Ásahreppi, hvað hún hafði heyrt áður um starfið og hvaða konur höfðu komið að starfinu á undan henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 20/4292
AMH 2007/1
Ekki skráð
Æviminningar
Æviatriði og göngur og réttir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Kjartansdóttir
Anna María Hákonardóttir
Ekki skráð
25.02.2007
Hljóðrit þjóðfræðinema 2007
Fyrsta viðtal safnara og heimildamanns glataðist og er þetta endursköpun á því viðtali. Í raun var AMH 2007/1 tekið upp á eftir AMH 2007/2, en ákveðið var að fara eftir þeirri röðun sem safnari kaus, enda gefur AMH 2007/1 upplýsingar sem gott er að hafa við hlustun á AMH 2007/2.

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 30.06.2020