SÁM 89/1794 EF

,

Gamli bærinn kallaðist Hóll, álitið er að þar séu rústir af gömlum bæ. Bannað var að hrófla við honum. Einu sinni ætlaði faðir heimildarmanns að slétta þarna túnið og taka hólinn þá dreymdi hann að til sín kæmi gömul kona og bað hún hann um að láta nú kyrrt liggja.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1794 EF
E 68/10
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , álög og fornleifar
MI F200 og scotland: f10
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðjónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017