SÁM 89/2069 EF

,

Um Helga Torfason á Selhúsum og ferð hans yfir Selá. Hann var fátækur en mikill athafnamaður. Hann bar allt á bakinu því að ár voru beggja megin við heimili hans. Einu sinni var Selá mikil vexti og slæm yfirferðar. En hann vildi komast heim og fyllti hann þá vasana af grjóti. Svo mikið var vatnið í ánni að það náði honum í axlir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2069 EF
E 69/39
Ekki skráð
Sagnir
Ár, afreksmenn, ferðalög og staðir og staðhættir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017