SÁM 89/2045 EF

,

Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ásamt fleirum. Heimildarmaður lýsir vel staðháttum. Þarna var steinkirkja sem átti að vera kirkja huldufólks.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2045 EF
E 69/22
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, söngur, heyrnir, kirkjur og búskaparhættir huldufólks
MI F200, mi f210, ml 5055 og scotland: f12
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.04.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017