SÁM 90/2083 EF

,

Gísli í Skógargerði og Þorkell á Fljótsbakka voru veðurglöggir menn. Fé var fyrir vondum veðrum. Ef Pál Hermannsson dreymdi fé einkum stóra hópa, fallegt fé og mikil hreyfing á því, þá var það fyrir snjó og byl. Full heystæði og mikið og gott hey var fyrir harðindum. Menn tóku mark á háttum hrossa og fugla í sambandi við veðurfar. Tekið var mark á velli spóans.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2083 EF
E 69/48
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, veðurspár og fuglar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurbjörn Snjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017