SÁM 89/2082 EF

,

Draumar fyrir veðri og veðurglöggir menn. Menn voru margir veðurglöggir. Ef heimildarmann dreymdi að hann væri að sækja rekavið eða mjölvöru þá var það fyrir snjókomu og illri tíð. Heimildarmann dreymdi eitt sinn að hann væri staddur í Borgarfirði í kaupfélaginu þar. Út um gluggann sá hann fjóra hauga í fjörunni af hröktu heyi. Var honum sagt að heyið hafi verið flutt þangað úr Hafnarhólmanum. Taldi heimildarmaður þetta vera fyrir 4 mánuða harðindakafla og það gekk eftir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2082 EF
E 69/47
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar og veðurspár
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurbjörn Snjólfsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017