SÁM 86/862 EF

,

Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatnsfirði. Spurði Stefán hvað hann hefði gert við hana. Sagðist hann hafa sett ána inn í eitt húsið og lambið í skúffuna og átti þá við kamarinn.


Ekki er búið að klippa og lesa inn hljóð- eða myndskrá fyrir þessa færslu.
SÁM 86/862 EF
E 66/89
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, prestar, húsdýr, húsakynni, búskaparhættir og heimilishald, ferðalög og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldór Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017