SÁM 89/1855 EF

,

Saga af Pétri. Pétur var að vinna með Friðjóni bróður heimildarmanns en Pétur var að líta á kvenfólkið. Konan sem hann leigði hjá átti dóttur og ætlaði hann að fara með hana á ball. Þau fóru á ballið en Bjarni komst upp á milli þeirra og náði hann stúlkunni. Morguninn eftir fann Pétur miða á sænginni sinni þar sem búið var að skrifa vísu á: Óttast ég mjög að illa fari.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1855 EF
E 68/47
Ekki skráð
Sagnir og lausavísur
Ástir
Ekki skráð
Óttast ég mjög að illa fari
Mælt fram
Ekki skráð
Þórveig Axfjörð
Hallfreður Örn Eiríksson
Friðjón Axfjörð
17.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017