SÁM 90/2143 EF

,

Frásögn frá Vaðli á Barðaströnd. Fólkið þar fann að búið var að mjólka eina kúna og setti húsbóndinn hespu fyrir fjósið. Kona kom til húsmóðurinnar og sagði að illa hefði verið gert að loka fyrir sér fjósinu en hún gaf henni silkiklút fyrir mjólkina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2143 EF
E 69/91
Ekki skráð
Sagnir
Verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
TMI G1301, mi f330, mi f332, scotland: f110 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Valgerður Bjarnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.09.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017