SÁM 89/1854 EF

,

Hollendingar á duggunum sínum. Fólkið var allt eitt sinn úti á bjargi og sjá þau þá hvar dugga kemur siglandi og siglir hún beint að bjarginu. Heyrðist mikið hljóðfæraleikur í skipinu og var talið að þeir hafi allir verið nokkuð vel við skál. Þeir björgðust þó allir á sker sem að kallast núna Hollendingasker. Önnur skúta kom síðan og tók þá þegar búið var að bjarga þeim af skerinu. Hollendingar voru ekki þekktir fyrir þjófnað, öfugt við frakkana sem að stálu mörgu en þó sérstaklega ullarfatnaði.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1854 EF
E 68/47
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , slysfarir , bátar og skip , sakamál og hollendingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðmundur Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017