SÁM 91/2365 EF

,

Drengur varð úti á Trékyllisheiði. Samson Jónsson hafði sótt son sinn rétt fyrir jól en þeir feðgar lentu í vonskuveðri á heimleið. Samson gróf þá í fönn á heiðinni en áður en hann gat grafið þá út var drengurinn látinn. Bóndi sem átti leið framhjá bjargaði Samson sem var illa kalinn á höndum og fótum. Lík drengsins fannst um vorið en engir reimleikar urðu í kjölfarið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2365 EF
BE 70/7
Ekki skráð
Sagnir
Slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðjón Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
11.07.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017