SÁM 89/1855 EF

,

Reimt var við Draugatjörn. Sigurður vinnumaður í Skálmarbæ hitti þar draug, sem reyndist vera skjöldóttur kálfur. Hann var að ganga framhjá Draugatjörn en sagan sagði að þar væri einhver draugur eða nykur. Hann sá þá glitta í eitthvað rétt niður hjá tjörninni og þá varð hann mjög hræddur en ákvað að gá hvað það væri. Þá var það kálfur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1855 EF
E 68/47
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , reimleikar og nykrar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Einar Jóhannesson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.03.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017