SÁM 85/269 EF

,

Spurt er um huldufólkstrú. Á Tannstaðabakka er hóll sem var kallaður Stapi. Á gamlárskvöld var kona á ferð úti við á Tannstaðabakka og sér hún þá huldukonu í Stapanum. Konan gat lýst klæðnaði hennar. Því var trúað að huldufólkið flytti búferlum á gamlárskvöld og því var haft ljós í hverjum kima til að lýsa því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/269 EF
E 65/6
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, huldufólk, huldufólksbyggðir, huldufólkstrú og áramót
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinn Ásmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017