SÁM 93/3829 EF

,

Mikil trú var á því að það myndi vekja reiði huldufólks þegar sprengja átti fyrir vegi um Tröllaskarð, margar sögur af því að huldufólk hefði gert vart við sig. Nokkuð af sögum af því, að framliðnir bæru skilaboð frá huldufólki til lifenda á miðilsfundum. Tæki biluðu við framkvæmdir. Ákveðið var að sprengja ekki, heldur hækka veginn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3829 EF
E 93/1
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Huldufólksbyggðir, miðlar og vegagerð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Haukur Hafstað og Leó Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.9.1993
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir