SÁM 85/297 EF

,

Margir fallegir og sögufrægir staðir í kringum Hellissand. Meðal annars Bárðarskip í Dritvík, Tröllakirkja, Bárðarkista í Hreggnasa. Ef maður kemur að Bárðarkistu er hún í laginu eins og kista og út út henni virðist koma lykill. Sá sem lifir á merarmjólk frá fæðingu til nítján ára aldur á að geta lokið henni upp og náð sér þar í herklæði Bárðar Snæfellsáss. Bárðarlaug er í Laugarholti, þar er hringmyndaður kver. Bárðarrúm, Svalþúfa; Þar á hafa hrapað kvenmaður sem hét Svala.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/297 EF
E 65/23
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, hestar, slysfarir og hjátrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristófer Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017