SÁM 93/3543 EF

,

Mannskaðar í Hvítá og nálægum vatnsföllum. Bóndi frá Auðsholti drukknaði 1676, þegar hann var ölvaður að ferðast yfir Hvítá á bát. Árið 1778 drukknaði kona þegar hún fór niður um ís á leið til kirkju í Skálholti. Vinnukona frá Skálholti fór niður um ís 1865 og drukknaði. Drengur fórst í Hvítá á vondu vaði um 1900.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3543 EF
E 87/14
Ekki skráð
Sagnir
Ár og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Aths. H.Ö.E. í handriti v. konu sem drukknaði 1778: "Dagrún Öldin 18."

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017