SÁM 85/262 EF

,

Huldufólkssaga. Stúlka sat yfir ánum út í Skinnu á meðan fólk fór til kirkju. Hún var leið og grátandi og lagðist undir klett og sofnaði. Hún var þá komin inn í bæ og sá fallega konu vera að skammta. Henni langaði í bita en konan gaf henni ekki bita. Huldukonan sagði henni að nú væri mál að vakna því kindurnar væru að fara í burtu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/262 EF
E 65/2
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, draumar og fráfærur og hjáseta
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Bjarnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017