SÁM 86/854 EF
Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsdal sótti illa að Guðlaugu. Þar var talin vera skotta sem kallaðist Héraðsdalsskotta. Guðlaugu dreymdi eitt sinn að skotta kæmi og sagðist Guðlaug vilja semja við hana um að hætta að ásækja sig eða að hún myndi draga hana inn á baðstofugólfið inn í ljósið. Það vildi skotta nú ekki og hætti því að ásækja hana. Heimildarmaður heyrði sögur af Þorgeirsbola.
Update Required
To play the media you will need to either update your browser to a recent version or update your Flash plugin.
SÁM 86/854 EF | |
E 66/84 | |
Ekki skráð | |
Sagnir | |
Draumar , nafngreindir draugar , fylgjur , ættarfylgjur , aðsóknir og ráð gegn draugum | |
MI E423 og mi e430 | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð | |
Sigríður Daníelsdóttir | |
Hallfreður Örn Eiríksson | |
Ekki skráð | |
08.12.1966 | |
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar | |
Kristján Sveinsson leggur orð í belg |
Uppfært 27.02.2017