SÁM 89/2066 EF

,

Um Kolbein í Unaðsdal og Guðmund Pálmason og sjóferðir þeirra. Heimildarmaður ræðir um ævi og ættir þeirra. Guðmundur var heljarmenni. Eitt sinn sá Guðmundur í hvassveðri að Kolbeinn var að berjast heim af sjónum. Hann sá að honum gekk illa. Kolbeinn fór í var við kleif eina og reyndi að síðan að komast í land. Guðmundur sá að þetta gekk ekki og fór hann þá ásamt vöskum mönnum til að hjálpa honum. Annað sinn var Guðmundur háseti hjá Kolbeini. Þá voru þeir að draga í logni og fiskuðu þeir mikið og var báturinn orðinn yfir sig hlaðinn. Guðmundur vildi ekki hlaða meira og hann tók það til ráðs að ausa fiskinum út sjálfur því að hann vissi að ekki þýddi að tala við formanninn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2066 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, æviatriði, sjósókn, formenn og ættarfylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017