SÁM 85/239 EF

,

Heimildir að sögum af Eymundi í Dilksnesi. Einhvern tíma voru þeir Eymundur og Sigfús í Víðidal samnátta á bæ einum í Álftafirðinum. Þeir vöktu langt fram eftir nóttu að segja hvor öðrum sögu. Sigfús sagði frá því að hafa farið í eftirleit að vori og var að leita að grárri rollu. Ekki fann hann Gránu og ætlaði að halda heim. Þá er honum litið upp upp á háan fjallstind og sá þar Gránu. Sigfús velti því fyrir sér hvort hann ætti að fara upp og ná í hana. Í því heyrði hann skruðninga mikla í fjallinu. Hann leit upp og sá hellu eina koma þjótandi ofan af fjallstindi og var gráa rollan á henni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/239 EF
E 66/32
Ekki skráð
Sagnir
Kímni, sagðar sögur og ýkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Torfi Steinþórsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.08.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Sbr. Guðmundur Eyjólfsson E 66/26

Uppfært 27.02.2017