SÁM 89/1895 EF

,

Steindór í Dalhúsum. Hann var drykkjumaður og fór greitt yfir göturnar. Sýslumaðurinn áminnti hann fyrir að ríða hratt yfir göturnar því að fólk sé á götunum. Steindóri skaut þá á hann atburði sem að hafði komið fyrir sýslumann í því skyni að þagga niður í honum. Minntist hann á hest sem að hafði hengst hjá sýslumanni. Eitt sinn fór hann á Seyðisfjörð um morgun frá Ketilsstöðum þar sem hann var smali. Hann lét kindurnar út um morguninn og inn um kvöldið. Hann átti brúnan hest sem var mjög góður og traustur. Steindór var góður að rata þótt að það væri vont veður. Einu sinni gekk hann af sér alla fylgdarmenn sína þótt að það hefðu verið miklir menn. Hann var ekki stór maður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1895 EF
E 68/74
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn, landpóstar og tilsvör
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björgvin Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017