SÁM 93/3689 EF

,

Ásta Jóhanna segir frá Séra Jóni Guðjónssyni sem hún segir að hafi verið mjög dulrænn maður. Hann hafi sagt þeim frá gömlum kirkjugarði sem hann hafi látið girða og hirt en stundum kom fólk og skoðaði garðinn og ef hliðið var skilið eftir opið þá hafi alltaf verið bankað í þelið hjá rúmi hans þegar hann var kominn upp í rúm og hann látinn með því vita að hliðið væri opið og hann taldi að íbúar garðsins létu hann vita. Hún segir einnig frá bíl sem á að hafa farið ítrekað út af á sama stað, Stóru–Fellsöxl


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3689 EF
ÁÓG 78/9
Ekki skráð
Sagnir
Reimleikar og kirkjugarðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
15.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018