SÁM 84/208 EF

,

Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn sagði heimildarmanni frá því að þessi bátur hafi misst hvali sem þeir skutu á og hefðu þeir rekið á land í Bjarnafirði á Ströndum. Thomas hafði farið norður að sækja hvalina, en þá var búið að skera annan hvalinn svo hann tók hinn hvalinn. Skipstapið var sett í samhengi við að hafa farist af göldrum Strandamanna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/208 EF
E 66/1
Ekki skráð
Sagnir
Slysfarir, galdrar og útlendingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldór Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.07.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017