SÁM 90/2213 EF

,

Örnefni tengd fornmönnum og sagnir um þau. Á Hólum er hryggur en í þessum hrygg átti að vera skip og í því heygður fornmaður. Grafið var í hrygginn og stóð þá Sandakirkja í björtu báli. Dýrafjörður er heygður í Dýrahvilft. Þar á að vera fólgið fé. Kona heyrði að reynt hafi verið að grafa þar í en orðið að hætta við. Í Haukadal er Vésteinsholt. Þar á Vésteinn að vera heygður. Maður kom vestur og var að grafa þarna ásamt fleirum. Þeir voru að reyna að hitta á hauginn. Þá dreymdi einn þeirra að hann væri kominn út og sá hann þá fornmann koma til hans og sýndi hann honum hvar hann væri grafinn gegn því að hann segði engum frá því hvar hann væri. Þegar hann vaknaði mundi hann drauminn en hann sagði engum frá þessu fyrr en eftir 1900.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2213 EF
E 70/5
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, draumar, fólgið fé, haugar og staðir og staðhættir
ML 8010, mi n500 og mi c523
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017