SÁM 86/876 EF

,

Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki eftir að hann kom heim en hurfu þegar þeir komu upp undir túnið. Eitt sinn gekk annar maðurinn fyrir baðstofugluggann hjá heimildarmanni og stuttu seinna kom Friðrik. Heimildarmaður telur ástæðuna vera sú að það voru tekin föt til að klæða Friðrík í af því hann hafði verið í sjónum, maðurinn sem átti fötin hefur fylgt honum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/876 EF
E 67/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Fylgjur , sjósókn , afturgöngur og svipir , slysfarir , fatnaður og sjávarháski
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017