SÁM 90/2177 EF

,

Stefán frá Hvítadal. Þórbergur taldi að þær væru froskar í skógum og hann þreifaði alltaf fyrir sér með stafnum. Eitt sinn var heimildarmaður á ferð með honum. Þau komu í rjóður og stoppuðu þar og þá fór Þórbergur að herma eftir prestum. Stefán hafði þá nýlega verið gerður að biskup og bjó í prestahúsinu í Landakoti. Hann kom þá heim fullur af hverju kvöldi en prestinum líkaði þetta ekki og var hann skammaður fyrir þetta framferði. Stefán brást reiður við og tíndi saman allar sínar föggur og lét prestana hafa. Halldór Laxness kom þarna að og vildi vita hvað lægi svona þungt á Stefáni. Eftir nokkrar fortölur tókst honum að láta Stefán fara og biðja fyrirgefningar.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/114
Ekki skráð
Sagnir
Prestar og skáld
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Einarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Haft eftir Þórbergi Þórðarsyni

Uppfært 27.02.2017