SÁM 89/1768 EF

,

Flakkararnir voru yfirleitt fréttafróðir og gátu sagt ýmislegt. Sölvi Helgason var flakkari. Móðir heimildarmanns fylgdi oft Júllu á milli bæja. Hún átti bágt með gang. Sölvi var oft með hana í poka. Húsbændurnir spurðu oft Sölva þegar hann kom á bæi um hvað hann væri með í pokanum og ráku tána í hann, var þá sagt úr pokanum: Þetta er bara hún Júlla. Júlla fór mjög hægt og þurfti oft að hvíla sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1768 EF
BE 68/3
Ekki skráð
Sagnir
Ferðalög og utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Karl Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson og Árni Björnsson
Ekki skráð
26.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Gölluð upptaka

Uppfært 27.02.2017