SÁM 91/2466 EF

,

Eggert Ólafsson hinn betri í Flatey (síðast bóndi í Hergilsey og hreppsstjóri) fæddur í Svefneyjum og draumur hans fyrir ævi sinni. Eggert var fátækur og illa til fara. Dreymdi að hann hafi klifrað upp á mæni á kirkjunni, strákarnir gerðu grín að honum og réðust á hann. Presturinn kemur að og segir þeim að hætta því Eggert muni verða meiri en hinir allir saman. Eggert fer á sjó og fær hval, fyrsta atvikið sem færir honum auð. Hagsýnn og duglegur og eignast svo smám saman alla Flatey


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2466 EF
E 72/27
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, æviatriði og spádómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Davíð Óskar Grímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017