SÁM 89/2069 EF

,

Otúel Vagnsson í kaupstaðarferð. Eitt sinn var hann að fara vestur á Ísafjörð og með honum var Ari. Þegar þeir komu vestarlega í djúpið kom upp ágreiningur á milli þeirra á hvern hátt skyldi róið. Bátnum hvolfdi þegar þeir fóru að takast á út af þessu og fór byssa Otúels í sjóinn. En þeim var bjargað af bát sem þarna var á veiðum. Var Otúel bjargað fyrst og sagði hann mönnunum að bjarga brennivínskút sem var í bátnum en láta Ara vera.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2069 EF
E 69/39
Ekki skráð
Sagnir
Ferðalög og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017