SÁM 90/2249 EF

,

Sagnakonuna dreymdi eitt sinn, að hún þóttist vita að prestur væri í borginni. Hún var á berjamó í brekku þar fyrir neðan. Það kemur telpa til hennar og fannst henni það vera dóttir prestsins. Þær tína svo saman ber þarna í brekkunni


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2249 EF
E 67/5
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk og draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helga Hólmfríður Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017