SÁM 89/1739 EF

,

Saga af Kristínu. Hún þurfti að fara og reka kýr út túninu og reif hún upp hríslu til þess að dangla í kýrnar. Henni fannst þá eitthvað þungt koma yfir herðarnar á sér og var þetta um nónleytið. Gerðist þetta á sama tíma á hverjum degi þangað til hún fór á staðinn og baðst fyrirgefningar. Tók þetta þá enda.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1739 EF
E 67/192
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, barnastörf og hefndir huldufólks
MI F200 og scotland: f13
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
02.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017