SÁM 90/2219 EF

,

Heimildarmaður er búinn að sigla í báðum stríðunum, tveimur skipum og hafa þau bæði farist. Fyrst var það Skúli og þá dreymdi heimildarmann gamla konu. Kristján bóksali var með Skúla. Ákveðið var að gá hvort að það væri koli inni á Patreksfirði. Um morgun þegar búið var að afferma bátinn ætlaði heimildarmaður að fara af skipinu. Heimildarmann dreymdi illa og vildi ekki fara meira á skipið. Stuttu seinna fórst skipið og fjórir menn með því. Seinna fór heimildarmaður til Kveldúlfs á bát. Þá var sá bátur sem heimildarmaður hafði verið á skotinn niður. Fyrir því dreymdi heimildarmann að hann væri á Lækjartorgi og var faðir hans þar staddur. Maður kom þar að og það var Hitler. Heimildarmaður var tvö ár hjá Gísla Jónssyni. Því næst fór hann á Foldina.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2219 EF
E 70/9
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, sjósókn, bátar og skip og sjóslys
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ólafur Kristinn Teitsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.01.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017