SÁM 93/3528 EF

,

Langafabróðir Jónasar drukknaði í Mývatni, þegar hann var á leið yfir vatnið á ís. Tveir menn frá Kálfaströnd drukknuðu í Mývatni. Þeir voru taldir sjást á ferli á svipuðum slóðum og þeir fórust. Hólmfríður segir frá gömlum manni sem margir sáu ganga aftur. Unglingur sem fann lík annars gamals manns sem drukknaði í vatninu taldi hann fylgja sér, þó aðrir sæju hann ekki. Maður frá Skútustöðum drukknaði í tjörn. Piltur frá Laugaseli í Reykjadal drukknaði í Laxá (um 1890) þegar hann var á leið frá Arnarvatni til Hofsstaða en villtist. Systir hans drukknaði stuttu síðar í Kráká hjá Baldursheimi, féll út af brú.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3528 EF
E 86/16
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur, afturgöngur og svipir, slysfarir og vötn
MI E414
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.07.1986
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017