SÁM 84/206 EF

,

Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún var ljósmóðir. Hólmfríður var stjúpa Péturs og Einars í Bíldsey. Faðir heimildarmanns var formaður undir Jökli. Með honum réri Sigurður bóndi á Hólum í Hvammssveit. Hann var kvæntur Hólmfríði. Svo fara þeir heim fyrir páska á tveimur bátum og fengu ofsa rok. Þar fórst báturinn sem Sigurður var á ásamt fleira fólki. Hinum þótti þetta leiðinlegt og tók í fóstur son Sigurðar og Hólmfríðar, sem var þá lítið barn. Eftir þetta lagði Hólmfríður ekkja oft leið sína út í Fagurey. En þá var í Bíldsey Jón Bjarnason, faðir Einars og hafði þá misst konuna. Í þessum ferðum verður það úr að hann gifist Hólmfríði, en þau áttu ekki vel saman hjónin. Þegar karlinn dó var Hólmfríður hjá syni sínum þar til hann hætti að búa.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/206 EF
EN 65/50
Ekki skráð
Sagnir
Ljósmæður , formenn og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson , Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
27.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017