SÁM 89/1915 EF

,

Draumar og fyrirboðar og merking nafna í draumi. Þegar frændfólk heimildarmanns kom í heimsókn til þeirra talaði það mikið um drauma. Heimildarmaður varð snemma draumspakur maður. Þetta angraði hann þegar hann var ungur en kunni að meta þetta með aldrinum. Þegar heimildarmaður var 11 til 12 ára fannst honum hann vera staddur niður á sjávarbakka. Óð hann þar vatn upp í hné. Stuttu seinna veiktist bróðir hans af heilahimnubólgu. Nafnið Helgi er fyrir miklum kulda. Björn var fyrir snjókomu og kulda. Ingibjörg var fyrir góðu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1915 EF
E 68/86
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , fyrirboðar , mannanöfn og veikindi og sjúkdómar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017