SÁM 86/876 EF

,

Þórunn var á 14. ári og bróðir hennar á 13. ári. Þau voru að sækja kindur. Þau sáu konu koma ofan af fjallendanum og það lá fjárgata miðja hlíðina. Þau sáu hvernig konan var klædd, en hún var í grænum kirtli og með síðar fléttur. Konan gekk út alla hlíðina. Þar voru þrír hnausar og talið að huldufólk byggi þar en þar hvarf konan.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/876 EF
E 67/10
Ekki skráð
Reynslusagnir
Huldufólk , huldufólksbyggðir og barnastörf
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017