SÁM 89/1896 EF

,

Um Sigfús Sigfússon. Heimildarmaður telur að Stefán hafi búið til sögur handa Sigfúsi til að ljúga í hann. Einu sinni var drengur hjá Sigfúsi og var verið að þvo ullina. En strákarnir voru að leika sér við sjóinn en einn strákurinn fór í sjóinn. Stefán lífgaði strákinn með því að setja hann í tunnu og rúlla henni fram og til baka þangað til vatnið kom upp úr stráknum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1896 EF
E 68/75
Ekki skráð
Sagnir
Sagðar sögur og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björgvin Guðnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.05.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017