SÁM 90/2309 EF

,

Heimildarmaður var að innrétta stofu á Heiði þegar hann heyrði skerandi hátt hljóð neðan úr jörðinni þannig að gólfið nötraði. Hann hugsaði strax að heimilisvættirnir væru að kveðja hann en á þeim tíma hafði hann ekki hugsað sér að flytja. Þremur dögum seinna flutti hann svo. Heimildarmaður kallar þetta heimilisvætti en segir að þetta sé einnig kallað landvættir og að trú á þá hafi verið einhver í Skaftafellssýslu þegar hann var að alast upp


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2309 EF
E 70/51
Ekki skráð
Reynslusagnir
Heyrnir og búálfar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017