SÁM 91/2451 EF

,

Sögn um Gæfustein í Brekkulandi í Gilsfirði. Þar var steinhella stór, annar minni steinn og börnin máttu ekki leika sér þar. Þar átti að hafa orðið hjónaband, mennskur maður giftist álfkonu. Sagt var að hjónin ættu alltaf að sjást þarna í einn dag, á Jónsmessunótt. Ein vinnukonan, Guðrún, sagði að hún hefði verið þar þá nótt og ekkert séð, en fann silkiklút á steininum. Klúturinn var svartur með rauðum og gulum bekkjum


Sækja hljóðskrá

SÁM 91/2451 EF
E 72/15
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , huldufólksbyggðir , ástaleit huldufólks og jónsmessa
ML 5090
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.03.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017