SÁM 90/2177 EF

,

Álagablettir voru þarna. Hólmi er í Langasíki. Þarna voru einu sinni tamdar álftir. Þær voru skotnar og varð sú kona sem að átti þær hin reiðasta og lagði hún það á að í hvert sinn sem að hólminn væri sleginn skyldi drepast stórgripur, kýr eða hestur og þetta gekk alltaf eftir. Einu sinni varð tryppi bráðkvatt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2177 EF
E 69/114
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , álög og fuglar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Málfríður Einarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.12.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017