SÁM 89/2075 EF

,

Einu sinni var maður sendur til að sækja naut. Hann fór einn og var honum sagt að hann yrði að fá einhverja til hjálpa sér með nautið þegar hann kom á staðinn. En hann sagðist vilja fá nautið og fékk það. Hann fór aftur fyrir nautið og rak stafinn í rassgatið á nautinu og þannig stýrði hann því heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2075 EF
E 69/43
Ekki skráð
Sagnir
Kímni og húsdýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017