SÁM 89/1718 EF

,

Um draumspeki. Nú orðið man heimildarmaður ekki hvað hann dreymir. En hana hafði dreymt fleiri menn sem dóu. Einu sinni var Anna á Siglufirði um sumar og dreymdi að hún væri að ganga upp litla bryggju. Hún fór inn í hús þar og sá konu liggja í rúmi. Hún hélt lengra göngu sinni þegar hún kom út úr húsinu, settist á steintröppur við aðra húsbyggingu og sagði að þar ætlaði hún að eiga heima. Seinna meir flutti hún inn í sambyggingu eins og hana hafði dreymt


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1718 EF
E 67/176
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Anna Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
11.10.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017